Vefheimar | Vefsíðugerð

Heim Þjónusta Uppfærsluþjónusta

Uppfærsluþjónusta

Vefumsjonarkerfid joomlaMikilvægt er að halda vefsíðum lifandi, bæði til á að halda upplýsingum réttum og áreiðanlegum en einnig til að halda stöðu síðunnar í leitarvélum. Þetta vill oft gleymast eftir að síðan er komin í loftið.

Þegar vefsíðan er tilbúin, við afhendum hana og þú hefur fengið grunnkennslu í hvernig á að uppfæra síðuna þá er okkar verki formlega lokið.

Hinsvegar bjóða Vefheimar upp á uppfærsluþjónustu.  Vefstjóri Vefheimar getur séð um reglulegar uppfærslur, s.s að setja inn nýjar myndir, greinar, nýjar fréttir, uppfæra starfsmannalista og fleira sem þarf að uppfæra reglulega.

Mögulegt er að semja um staka uppfærslu, mánaðarlega eða gera eins árs þjónustusamning.
Hafðu samband ef þú vilt vita meira um uppfærsluþjónustu vefheima.

 

TILBOD1Fáðu tilboð í þína vefsíðu! 

Fylltu út einfalt form og við sendum þér tilboð innan skamms. Þetta er svona einfalt....

Sendu Fyrirspurn...