Vefheimar | Vefsíðugerð

Tilbuinar lausnirTilbúnar vefsíðulausnir

 

Staðlaðar vefsíður eru vefsíðulausnir sem henta jafnt einstaklingum, félögum og fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Um er að ræða tilbúin útlit sem mögulegt er svo að breyta og aðlaga að þörfum þínum og gera þannig að þínu. Einfalt er að skipta um logo, liti og bakgrunn.

 

Hér má sjá þær stöðluðu vefsíður sem við bjóðum uppá, en reglulega er bætt við úrvalið.

Heim Tilbúnar Vefsíðulausnir Tilbúnar Vefsíðulausnir | T201

Tilbúnar Vefsíðulausnir | T201

T201

Vefsíða sem hentar fyrir flest öll fyritæki eða félög. Vefsíðan inniheldur forsíðu, fréttasíðu, upplýsingasíðu og form til að hafa samband. Einnig starfsmannalista, tenglasíðu, myndasíðu og margt fleira.

T201 Vefsíðan er einföld og stílhrein. Á forsíðu er myndasýning með tengingu í fréttir, leit innan síðunnar og tenging í upplýsingarsíður. Yfirlit frétta birtast neðst á síðunni ásamt upplýsingum hvernig má hafa samband.

Á undirsíðum má finna upplýsingar um fyrirtækið/félagið, fréttasíðu, starfsmannalista og hafa samband form og við fréttir er Facebook "Líkar þetta" hnappur.

Einfalt er að skipta um liti og bakgrunn og aðlaga þemað þannig að þörfum kaupandans.

 

Vefsíðan er unnin í vefumsjónarkerfinu Joomla

    

Verð fyrir T201 er aðeins: 68.900kr. án vsk

ATH: Eftir uppsetningu er vefsíðan eign kaupanda og engin mánaðarleg gjöld þarf að greiða fyrir notkun vefumsjónarkerfisins.


Sendu Fyrirspurn...