Vefheimar | Vefsíðugerð

Heim Vefhönnun/Þjónusta

IpadVefhönnun

Við hönnun og uppsetningu vefsíðu er ýmislegt sem þarf að hafa í huga. Vefsíða er upplýsingaveita fyrirtækja og félaga sem er opin allt árið um kring og því mikilvægt að vanda til verka. Hönnun þarf að vera vel ígrunduð og höfða til þess markhóps sem hún er ætluð.  Einnig þarf að hafa í huga við uppsetninguna að síðan þarf að finnast við leit á netinu, þ.e.a.s að hún komi upp í leitarvélunum.

 

Við hjá Vefheimum leggjum áherslu á vandaða vöru og persónulega þjónustu þar sem þarfir viðskiptavinarins eru í fyrirrúmi.

Hér að neðan má finna ýmsar upplýsingar um þá þjónustu sem við bjóðum uppá.

Markaðssetning

markadssetningLeitarvélabestun (Search Engine Optimisation) táknar að vefsíðan er sett upp með það í huga að hún nái betri árangri á leitarvélum. Þ.e.a.s komi fyrr og oftar upp í leitarniðurstöðum...

Lesa Meira

Vefumsjónarkerfið

vefumsjonarkerfidJoomla! vefumsjónarkerfið er eitt það fullkomnasta og mest notaða á markaðnum í dag. Það er áreiðanlegt og mjög öflugt en einfalt í notkun, en allar okkar vefsíður eru settar upp í Joomla!...

Lesa Meira

Kostnaður

skyrslurÞegar þú tekur ákvörðun um að fjárfesta í vefsíðu er mikilvægt að að gera ráð fyrir öllum kostnaði og reikna dæmið til enda. Hvers vegna að borga fyrir notkun á vefumsjónarkerfi þegar þú getur fengið það frítt...

Lesa Meira

Uppfærsluþjónusta

uppfaerslaMikilvægt er að halda vefsíðum lifandi, bæði til á að halda upplýsingum réttum og áreiðanlegum en einnig til að halda stöðu síðunnar í leitarvélum. Þetta vill oft gleymast eftir að síðan er komin..

Lesa Meira

TILBOD1Fáðu tilboð í þína vefsíðu! 

Fylltu út einfalt form og við sendum þér tilboð innan skamms. Þetta er svona einfalt....

Sendu Fyrirspurn...